Það tekur ekki ábyrgðina af kirkjunni: Þó stjórnkerfið hafi stutt Ólaf Skúlason.

Þjóðkirkjan brást í Ólafs málinu: Innan kirkjunnar var vitneskja um ósiðlegt framferði biskupsins og það var látið viðgangast af kirkjunni.

Það gerði enginn innan kirkjunnar það sem gera þurfti til að stoppa hann - það vantaði viljann.

Það gerir málstað kirkjunnar ekkert betri - þó stjórnkerfið sé jafn sjúkt eða verra. 


mbl.is Segir allt stjórnkerfið hafa stutt Ólaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er landið okkar.

ty (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 17:10

2 Smámynd: Benedikta E

Nú þarf að skafa út skitna gervi elítuna.

Benedikta E, 29.8.2010 kl. 17:29

3 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

En almenningur.

http://kristjans.blog.is/blog/kristjans/entry/884397/

Kristján Sigurður Kristjánsson, 29.8.2010 kl. 18:04

4 Smámynd: Benedikta E

Þau einu áhrif sem söfnuður þjóðkirkjunnar getur beitt er að segja sig úr Þjóðkirkjunni - það er að gerast núna.

Benedikta E, 29.8.2010 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband