Úrsagnir úr Þjóðkirkjunni eru ornar í bunkum - og bíða talningar hjá Þjóðskrá.

Hvítþvottur þeirra presta sem beittu þöggun og yfirhylmingu með Ólafi Skúlasyni á kostnað þolenda - fer ekki vel í fólk.

Þeir verða að víkja úr störfum innan Þjóðkirkjunnar.

 


mbl.is „Hann er að reyna að hvítþvo sjálfan sig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það verður fróðlegt að sjá hve margir yfirgefa "þjóðkirkjuna".

Svo á að fara fram breyting á Stjórnarskránni - ætli stjórnarskrárbindið verndarhlutverk ríkisins gagnvart kirkjunni verði ekki fellt út?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.8.2010 kl. 04:06

2 Smámynd: Benedikta E

Þjóðskráin birtir fjölda úrsagna úr "þjóðkirkjunni" eftir mánaðarmótin næst komandi - það verður fróðlegt.

Varðandi Stjórnarskrána og kirkjuna - þá má alveg búast við því að kirkjan verði þar til rækilegrar umræðu og jafn vel alveg feld út.

Eins og þjóðkirkjan er í dag þá er hún í rúst innan frá.

Benedikta E, 29.8.2010 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband