16.8.2010 | 01:19
Magnús Orri Schram einn af fáum þingmönnum Samfylkingarinnar með sjálfstæða hugsun og sjálfsvirðingu.
Hann tekur afstöðu með þjóðarhag.
Líst vel á bankaskatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lægri innlánsvextir, hærri útlánsvextir og hærri þjónustugjöld. Er það þjóðar hagur? Þú þarft ekki að ímynda þér að bankar, frekar en önnur fyrirtæki, taki á sig skattahækkanir án verðbreytinga á vöru- og þjónustugjöldum.
sigkja (IP-tala skráð) 16.8.2010 kl. 15:30
Þú hefur nú sjálfsagt rétt fyrir þér í því - bankarnir skafa til sín skattinn frá viðskiptafólkinu.
Það þarf að stofna - Þjóðarbanka - banka án spillingar
Benedikta E, 16.8.2010 kl. 21:57
Því miður mundi það ekki duga. Flest fyrirtæki ríkisins og opinberra aðila gera hærri ávöxtunarkröfu en einkahlutafélög. Landsvirkjun og O.R. gætu t.d. selt orkuna á mun lægra verði ef ekki væri fyrir fáránlega háa ávöxtunarkröfu eigandans, bruðl, sóun og sukk.
sigkja (IP-tala skráð) 16.8.2010 kl. 22:47
Reyndar er sama hvora leiðina ríkisstjórnin fer. Hvort hún skeri niður, eða heldur áfram að pína fyrirtæki og almenning með skattahækkunum. Ef atvinnuástandið batnar ekki verulega á næstu vikum eða mánuðum, þá mun t.d. niðurskurður hjá ríkinu, valda kostnaði hjá fyrirtækjunum í landinu. Ástæðan fyrir því er einföld. Frekari niðurskurður, verður vart framkvæmdur, nema með fjöldauppsögnum hjá ríkinu. Þá fer flest af því fólki á atvinnuleysisbætur og Atvinnuleysistryggingarsjóður, tæmist fljótt, eða fljótar en gert er ráð fyrir. Til þess að vinna á móti því, þá þarf að hækka tryggingargjaldið, sem fyrirtækin í landinu borga. Svo lengi sem það fara ekki að vaxa "peningatré" á Íslandi, þá er aukin atvinna eina leiðin út. Ef að lítil og meðalstór fyrirtæki, hefðu tök á því að ráða einn til tvo nýja starfsmenn að meðaltali, þá væru til 20 til 40 þúsund ný störf.
Það yrði til þess að tekjur fólks myndu aukast og hærri upphæð kæmi inn í gegnum tekjuskattinn, neysluskattsstofninn (vsk) myndi stækka. Útsvar til sveitarfélaga aukast, auk þess sem að þörfin yrði minni hjá sveitarfélögunum að aðstoða íbúa sína með framfærslustyrkjum o.s.f.v......................
Kristinn Karl Brynjarsson, 16.8.2010 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.