Bestiflokkurinn gerist hugmyndasnauður - kynnir í fréttum verkefni um fóstur leikvalla og gerir það að nýu hugmyndaverkefni Bestaflokksins. - Verkefni sem Sjálfstæðisflokkurinn byrjaði með í borginni fyrir 2 árum síðan.

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir á vísi.is að tillaga Bestaflokksins sé í bestafalli endurvinnsla - á tillögu á fóstrun leikvalla  sé verkefni sem Sjálfstæðisflokkurinn þá verandi meirihluti borgarstjórnar hóf þessa vinnu fyrir 2 árum síðan verkefnið sé hluti af stærra verkefni sem heiti Gleym - mér ei og feli í sér verkefni eins og fóstra garða - leikvelli og kaupa og merkja sér bekki .

Þorbjörg Helga segir að helst ætti að eigna Ólafi Mathiessen hugmyndina því hann hafi fyrstur borgarbúa tekið leikvöll í fóstur fyrir 1 ári síðan.

En nú kemur fram í fréttum - Karl Sigurðsson borgarfulltrúi Bestaflokksins og formaður umhverfisráðs og tilkynnir verkefnið fóstrun leikvalla sem nýtt verkefni Bestaflokksins.

Þorbjörg Helga talar einnig um mikilvægi þess að nýtt afl sem sé að koma inn í pólitíkina vinni að málum með heiðarleika.

Nánar um málið á vísir.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Nokk sama hvaðan gott kemur. Ef þetta er þá góð tillaga!

Björn Birgisson, 15.8.2010 kl. 23:43

2 Smámynd: Benedikta E

Jú að vísu - En það verður enginn meiri fyrir það - að eigna sér það sem hann ekki á.

Benedikta E, 15.8.2010 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband