8.8.2010 | 22:39
Kaupum Kínverja í sjávarútvegi - vísað af Gylfa Magnússyni viðskiptaráðherra - til "sýndargjörnings" í nefnd um erlendar fjárfestingar.
Um er að ræða sömu nefnd og úrskurðaði með meirihluta áliti sýndargjörning í Magma-málinu - Er við öðrum starfsháttum að búast í þetta sinn - VARLA -
Mál Storms í nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 242333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklegast er álit nefndarinnar vegna Magma, eins og lög bjóða upp á. Og það er í rauninni óþarfi og þvælingur á rangri braut, að skammast í þessari nefnd. Stjórnvöld vissu, fyrir ári, hvað Magma ætlaði að gera hér. Þeirra var þá að breyta lögum, ef þau væru ósátt við það.
Kínverska eignarhaldið stenst líka lög, við fyrstu sýn. Kínverjanir eiga hér í tveimur íslenskum félögum, með íslenskt heimilsfang.
En þar sem stjórnvöld hafa stofnað nefnd til þess að fara yfir störf nefndar um erlenda fjárfestingu, þá er það mjög vafasamt að nefnd um erlenda fjárfestingu, geti starfað óbreytt, á meðan sú rannsókn stendur yfir.
Ef að nefndarmenn sjálfir, fatta ekki að stíga til hliðar, eða ráðherra átti sig á því að biðja nefndina um að stíga til hliðar og skipar svo annað fólk í nefndina, þá lýsir það bara því alvöruleysi, sem býr að baki þessari Magmarannsókn.
Kristinn Karl Brynjarsson, 8.8.2010 kl. 23:21
Sæll Kristinn - Takk fyrir þína ýtarlegu greiningu.
Vinnubrögðin hjá þessu gegnumrotna og vanhæfa ríkisstjórnarfólki eru þannig að það á sér engan líkan - með allar sínar blekkingar.
Það er með vilja gert þegar það þykist ekkert vita.
Ég trúi því ekki að Magma-málið standist lög .
Þá verður löggjafinn að taka sig á.
Benedikta E, 9.8.2010 kl. 00:13
Lögin kveða á um fyrirtæki á EES svæðinu. Ekki stafkrókur um hvort það fyrirtæki sé hýst í skúffu, eða sé fyrirtæki með skrifstofuhúsnæði, kaffivél ritara, bókara, gjaldkera og annað skrifstofufólk. Það má því segja að þetta falli undir uppáhalds frasa, Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur, stjórnsýslufræðings, "þröng lagahyggja", þ.e. að túlka lög alveg "bókstaflega".
En því ber hins vegar að geta, að þessi "frasi" eða önnur fræði Sigurbjargar, eiga nær eingöngu við, þegar um einhverja aðra en Samfylkinguna er að ræða.
Nefndin komst að nálvæmlega sömu niðurstöðu, fyrir tæpu ári, þegar Magma keypti af Hafnarfjarðarbæ og OR. Hvernig var þá hægt að búast við annarri niðurstöðu núna, án þess að lögum yrði breytt í millitíðinni. Þingflokkur Vg lagði það til við Steingrím að hann ynni að því í ríkisstjórninni. Samfylkingin sagði NEI við nýjum lögum þá. Það vissi Svandís um leið og Samfylkingin sagði nei. Samt þagði hún allt þingið í vetur um málið, en opnaði á sér kjaftinn þegar fyrirséð niðurstaða nefndarinnar lá fyrir. Þetta vissu líka aðrir þingmenn VG en kusu að þegja þangað til að sama niðurstaða nefndarinnar birtist aftur.
Kristinn Karl Brynjarsson, 9.8.2010 kl. 00:32
Kristinn - JÁ - þannig vinnur þetta gegnumrotna ríkisstjórnar fólk - óhuggulegt í mesta máta - það þarf að koma þeim frá........................
Benedikta E, 9.8.2010 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.