Er ekki í lægi með þetta lið ? - Hvað eru margir atvinnu lausir 16 þúsund eða fleiri ? -
Hvað hafa margir misst heimilin sín ? - Hvað hafa stjórnvöld hrakið margar fjölskyldur úr landi -
"Allt að 10 búslóðir fluttar til Noregs í hverri viku"var haft eftir Eimskip 17. 6. 2010 á mbl.is fréttir - En einnig segja þeir mikið um búslóðafluttninga til annarra landa t.d. Árósa.
Fólk hefur hvorki í sig né á - 400 - 500 manns þiggja matargjafir frá Fjölskylduhjálpinni - góðgerðar-samtökum í viku hverri - góðgerða samtökum takið eftir ................
En stjórnvöld hvetja þetta sama fólk til framkvæmda til að nýta "virðisaukaskatt greiðslur af framkvæmdum verkum..............Það er eitthvað mikið að !
Stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins - sem ganga fram með þessum hætti gegn launagreiðendum sínum - Íslensku þjóðinni - verða að taka "sveppapokann" sinn og segja af sér að öðrum kosti yrði þeim fleygt út !
Hvatt til framkvæmda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fólki er algjörlega - OFBOÐIÐ - !
Benedikta E, 7.7.2010 kl. 12:47
Þetta er ekki til að reyna að kveikja undir atvinnuvegunum heldur tilraun til að útrýma svartri atvinnustarfsemi.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 13:04
Skelfing er þessi færsla sárgrætileg lýsing á viðskilnaði síðusu ríkisstjórnar. Var þetta virkilega orðið svona slæmt?
Þú gleymir alveg einu. Tugþúsundir Íslendinga eru skuldlausir og eiga peninga sem þeir geta nýtt til viðhalda fasteigna og þannig skapað vinnu og veltu í byggingavöruverslunum.
Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 13:09
Byggingavöruveslanirnar eiga ekki pening núna og geta því ekki keypt inn.
Þær fá ekki credit erlendis svo að þetta er "ástríkur og þrautirnar 12" enn eina ferðina.
Óskar Guðmundsson, 7.7.2010 kl. 13:23
"Þrautirnar 12" gengur útá [fyrir þá sem ekki þekkja] að eyðublað A fæst afhent við skil á útfylltu eyðublaði B.
Eyðublað B fæst aftur á móti ekki afhent nema að skiluðu útfylltu eyðublaði A
Óskar Guðmundsson, 7.7.2010 kl. 13:25
Björn - Þér finnst birtingarmynd raunveruleikans ekki glæsileg - það finnst engum sæmilega rétt sýnum manni.
Hverjum er hvað að kenna og hverjum ekki - er bara ekki þema dagsins .
Þau stjórnvöld sem nú sitja hafa þær skyldur gagnvart launagreiðendum sínum Íslensku þjóðinni að forgangsraða eftir þjóðarhag.
Fjármagns eigendur þurfa ekki hvatningu Jóhönnu og Steingríms - enda hefur ríkistjórn Jóhönnu og Steingríms séð um skjaldborg fyrir sína vildar vini .
Hver á gulls að gjalda ?
Benedikta E, 7.7.2010 kl. 13:28
"Hverjum er hvað að kenna og hverjum ekki - er bara ekki þema dagsins"
Ekki? Ertu viss? Mér sýnist þú oftast kenna Steingrími og Jóhönnu um allt sem aflaga fer og aldrei eiga í fórum þínum gott orð til þeirra, sama hvað þau gera. Er það ef til vill misskilningur hjá mér?
Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 13:51
Jóhanna og Steingrímur hafa límt sig með - TONNATAKI - á valdastólana í dag - þar af leiðandi er ábyrgðin þeirra á stöðu mála í dag og lausnum eftir þjóðar hag............
Valdi þau ekki verkefninu sem allir vita að þau gera ekki - þá eiga þau að víkja - NÚ - þegar -
Tonnatakið er úrlausnar efni - þau geta farið með stólana á botninum.
Nýir stólar fyrir hæft fólk.
Það styttist í Alþingiskosningar.
Benedikta E, 7.7.2010 kl. 14:06
Já, já, það eru tæp þrjú ár eða svo.
Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 14:16
Það er leyfilegt að láta sig dreyma.
Benedikta E, 7.7.2010 kl. 14:20
Ég held að þetta bjargi litlu því eins og þú segir eiga allt of margir í mesta basli við að hafa í sig og á, hvað þá að þeir geti farið í framkvæmdir. Kannski þessir ríku Íslendingar geri eitthvað - hef reyndar heyrt af skilvísum verktökum að menn undirbjóði allt og skili síðan ekki inn virðisaukaskatti til að geta fengið einhvern aur þegar þeir eru hvort eð er á hausnum.
Fólk ætti því að fá ýmislegt gert fyrir sannkallað kreppuverð.
Annars tek ég undir með þér Benedikta, ábyrgð Steingríms og Jóhönnu er mikil - þau geta ekki bent á neinn annan. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking klúðruðu öllu fyrir hrun og nú klúðra VG og Samfylking hægri, vinstri, snú.
Eva Sól (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 15:44
Það ætti að skammast sýn þetta lið, að láta sjá sig við svona fíblagang.(Hengja upp áskorunarborða til hvers auglýsa hvað.) ( Var sótt um leyfi til að setja þennan borða upp.) Það hefði verið nær að þau hefðu gert eitthvað sem virkaði t.d.(Sett fjármagn í framkvæmdir sem færu í gang núna.) heldur en að eiða tíma í að safnast saman á þessum stað og þikjast,sjónarspil sem allir sjá í gegn um. Ekki kom þetta lið þessu verkefni af stað . Nei byggingarmenn á Reykjavíkursvæðinu skulu allir fá að leggjast í duftið og dúsa þar,og ekki eiga uppreisnarvon von um langan tíma. Það útspil þessara aðila verður næst þegar byggingariðnaðurinn verður alveg fallinn( sem ekki er langt í ) að setja á fót ríkismiðlun með byggingarmenn sem skammtað verður úr eftir geðþótta þeirra sem verða í úthlutunarráðinu eins og nú er gert í gegnum vinnumálastofnun .( Þar sem hægt er að sækja um byggingarmenn á niðurgreiddum launum ef fyrirtæki eða aðrir geta lagt til smá þóknun að auki.) Meðan hægt verður að láta þessa stétt taka út hrunvandan tapast úr landi mest öll þekking í byggingargeiranum. Sú fylking sem enn stiður VG og Sinfó hefur sjálfsagt ekki orðið fyrir mikilli kjaraskerðingu.
g.Gunnar (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 17:44
Jóhanna hefur sett nýtt íslandsmet.... í þingsetu án árangurs.
Núna eru þau Nágrímur að stæra sig af því sem sett vart í lög, en illa kynnt sökum hrunsins, af Sjálfstæðisflokknum.
Jóhrannar og Nágrímur þurfa að fara núna.... annars verðu það eina sem maður fjárfestir í glerflöskur, tvistur og bensín... "if you get my drift"!!!!!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 20:56
BYLTINGIN ER HAFIN OG ÞAU VERÐA HRAKIN FRÁ Í HAUST!
LIFI LÝÐRÆÐIÐ!
Sigurður Haraldsson, 8.7.2010 kl. 11:56
Í - HAUST - Sigurður ? - JÁ - ef ekki fyrr !
LIFI LÝÐRÆÐIÐ !
Benedikta E, 8.7.2010 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.