6.7.2010 | 11:36
Yfirmáta fíflaleg aðgerð - sænskir femínistar kveiktu í 100 þúsund sænskum krónum - til að mótmæka launamisrétti kynjanna.
Gátu þær ekki funduð upp á einhverju - gáfulegra. -
Sænskum femínistum er greinilega ekki trúandi fyrir fjárreiðum - það vantar það element í þær.
Femínistar brenna peninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir utan það að feministar taka aldrei með í reikningin að karlar vinna meira en konur. Frekar ósangjarnt að ætlast til að konur hafi sömu laun fyrir minni vinnu.
Til dæmis síðast þegar ég skoðaði launatölur fyrir tölvunnarfræðinga voru konur með hærri meðallaun ef bara er skoðaðar dagvinnutekjur. En karla með hærra ef heildartekjur eru skoðaðar. Það er bara vegna þess að karlar vinna meira.
Óli (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 11:46
Hver vill berjast fyrir launamisréttir heimavinnandi kvenna? Kvenna sem ala upp sín börn sjálfar án aðstoðar uppeldisstofnanna. Engin laun í boði fyrir slíkt starf.
Palli (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 11:51
Ég tek undir þetta með þér, Benedikta. Þvílík fífl – og þvílíkt ábyrgðarleysi gagnvart þurfandi heimi að kasta svona stórfé á glæ.
Jón Valur Jensson, 6.7.2010 kl. 12:10
"Hver vill berjast fyrir launamisréttir heimavinnandi kvenna? Kvenna sem ala upp sín börn sjálfar án aðstoðar uppeldisstofnanna. Engin laun í boði fyrir slíkt starf."
-Palli
Hver ætti að borga þeim laun.
Ég gæti alveg eins krafist launa fyrir að ryksuga og vaska upp heima hjá mér.
Óli (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 12:39
Það er tekið fram í greininni Óli að þetta sé sá munur á launum sem er á milli kvenna sem vinna fulla vinnu og karla sem vinna fulla vinnu, að meðaltali. Það gleymir enginn að taka vinnuframlag með í reikninginn, það væri absúrd.
Og mikið er hún asnaleg, þessi óttablandna virðing fyrir peningum. Ef þær hefðu haldið kökubasar sem hefði kostað þær 100þús sænskar væru þið pollróleg. En þeim kökubasar hefði líka enginn heyrt af - svo hvort þjónar málstaðnum betur?
Davíð (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 12:47
sæmkvæmt vr könnun 2009 hafa karlar í tölvunnarfræði örlítið hærri laun
Grunnlaun
Meðaltal: 470.255 kr.
Konur, meðallaun Karlar, meðallaun
463.191 kr. 472.170 kr.
en 2008 var það hins vegar öfugt og munurinn töluvert meir þegar þær höfðu meira.
Grunnlaun
Meðaltal: 471.969 kr.
Konur, meðallaun Karlar, meðallaun
487.483 kr. 467.566 kr.
Sýnist þetta nú samt bara vera nokkuð jafnt. Veit svo sem ekki hvort þetta sé eins í noregi.
Menn verða að bera saman sambærileg störf og sama vinnuframlag.
Óli (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 13:04
Þetta er óskaplega treg ákvörðun hjá þessum kellingum.
Það er nærtækara að láta peningana renna til einhverra aðila sem eru í hjálparstarfi en að brenna þeim.
Njörður Helgason, 6.7.2010 kl. 13:49
Sóun á miklum fjármunum, en svo má spyrja: er mögulegt að þessi aðgerð sé peningana virði? verður leiðrétting á launum kvenna í kjölfarið? Spyr sú sem ekki veit
Guðrún Sæmundsdóttir, 6.7.2010 kl. 17:56
Konur sem eru "bara" heimavinnandi eru að sinna skattgreiðendum framtíðarinnar, það verður að teljast mjög mikilvægt starf.
Guðrún Sæmundsdóttir, 6.7.2010 kl. 17:58
"Konur sem eru "bara" heimavinnandi eru að sinna skattgreiðendum framtíðarinnar, það verður að teljast mjög mikilvægt starf."
Ef maður ætlar að vera heimavinnandi þá verður maður einfaldlega að hafa fyrirvinnu. Þetta á bæði við um heimavinnandi konur og karla. Hver á að borga heimavinnandi fólki fyrir vinnuna? Fólk fær laun vegna þess að það er að skapa verðmæti eða veita þjónustu sem aðrir nota. Þeir sem vinna heima eru að vinna fyrir sig og sína og eiga því ekki að fá laun frá öðrum en sér og sínum. Ég vil ekki að skattpeningar sem ég borga fari í borga eiginkonu eða eiginmann einhvers annars fyrir það sem þau gera á sínu heimili fyrir sitt heimili. Það er bara fáránleg krafa að ætlast til að maður fá borgað fyrir að hugsa um sitt heimili.
Óli (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 19:44
Óli, hver á að sinna þér í ellinni? Hver á að greiða fyrir þjónustu sem þú þarft hugsanlega að fá frá heilbrigðiskerfinu þegar að þú ert orðinn gamall? Eru það ekki þeir sem að núna eru börn?
Það væri jafnvel athugandi að veita strangtrúuðum kaþólikkum skattaafslátt því þeir eru líklegri en aðrir til að ala af sér marga skattgreiðendur framtíðarinnar
Guðrún Sæmundsdóttir, 6.7.2010 kl. 22:16
Femínismi er tímaskekkja... húmanismi er málið.
Annars veit ég ekki hvað JVJ er að væla með að kasta peningum á eld... páfinn hans JVJ býr í gullhöllum, baðar sig í gullbaðkari.... .á meðan sveltur fólk ...
doctore (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 10:26
Sæl öll - Takk fyrir ykkar innlegg í umræðuna.
Peninga bál sænsku femínistanna svipar allavega ekkert til hinnar hagsýnu húsmóður .
100 þúsundir sænskar krónur á bálið - það er óneitanlega í samræmi við GULL át íslensku útrásarvíkinga Landsbankans.
Finnst einhverjum í lægi að éta gull ? - Jú þeim ný ríku...................
Það - ÆTTI -að dæma sig sjálft - en aldeilis þess virði að það fái pláss í umræðunni svo enginn velkist í vafa um að athæfin séu ekki í lægi.
Benedikta E, 7.7.2010 kl. 13:13
Þessir femínistar eru óttaleg kjánaprik og tókst að sýna fram á af hverju þær eiga ekki skilið að fá hærri laun. Hef aldrei séð fólk brenna peninga áður. Á youtube.com má hins vegar sjá bút úr mynd um unga konu, sem brennir fyrstadagsumslög úr frímerkjasafni (Trailer first-day-cover http://high-heels-princess.com), því sumum finnst það eitthvað æsandi á að horfa. Ja, það er ekki öll vitleysan eins.
Steini (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 19:32
"Óli, hver á að sinna þér í ellinni? Hver á að greiða fyrir þjónustu sem þú þarft hugsanlega að fá frá heilbrigðiskerfinu þegar að þú ert orðinn gamall? Eru það ekki þeir sem að núna eru börn?
Það væri jafnvel athugandi að veita strangtrúuðum kaþólikkum skattaafslátt því þeir eru líklegri en aðrir til að ala af sér marga skattgreiðendur framtíðarinnar"
-Guðrún Sæmundsdóttir,
Þú hlýtur að vera að grínast. Ég sé ekkert athugavert við að reka elliheimili, leikskóla sjúkrahús og svo framvegis fyrir skattpeninga.
Það er hins vegar fáránlegt að heimta laun frá skattgreiðendium fyrir verk sem þú vinnur fyrir þig og þína. Ég bý einn og vinn öll heimilsverk sjálfur. Ekki er ég að heimta laun fyrir það, enda er það fáránleg hugmynd og verulega ósanngjarnt gagnvart hinum.
Þú verður líka að átta þig á því að því fleyri skattgreiðendur þýðir ekki enungis hærri skatttekjur heldur líka útgjöld. Þess vegna væri líka fáránlegt og ósanngjarnt að gefa fólki sem ungar út fleyri börnum einhvern afslátt. Hvar er jafnréttið í þessum hugmyndum þínum? Fyrir utan að trúað fólk kostar meira því við þurfum að dæla peningum í gagnslausa presta og seremóníur í kringum þá. Ég ætlaði nú ekki að blanda trúmálum í þetta en varð að svara þessari hugmynd.
Óli (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 20:53
Óli, ég var nú bara að gantast með skattaafslátt til kaþólikka, en í alvöru talað þá eru barneignir ekki einkamál fólks sem eignast börn, og það má ekki vera svo kostnaðarsamt að eiga börn að fólk sleppi því, því að einhverjir verða að taka við þjóðarbúinu, með öllum sínum framtíðarskuldbindingum. þú fullyrðir það að fleiri skattgreiðendur þýði útgjöld! hvernig færðu það út?
það hafa tíðkast heimgreiðslur til foreldra barna sem kjósa að ala börnin sín upp sjálf í stað þess að setja þau á leikskóla og það hlýtur að vera hið besta mál, ég er að vísu svo gömul að ég naut aldrei neinna fríðinda við uppeldi minna barna, en ég get vel unnt heimavinnandi foreldrum þess að fá þessar bætur. Það er örugglega engin að fara fram á greiðslur til að hugsa um sjálfan sig.
Guðrún Sæmundsdóttir, 7.7.2010 kl. 21:58
Ég er nú þá bara að misskylja þig, hélt þú værir að meina laun fyrir heimilisstörf. Sé svo sem ekkert að því að fá einhvern styrk þegar mæður sleppa því að nýta leikskóla sem væri í einhverju svipuðu magni og kostnaðurinn er við leikskólaplássið.
Óli (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 22:05
Mér finnst þetta gott framtak hjá feministunum. Það skilaði tilsettum árangri, athygli á málefninu. Og að brenna peningum fyrir góðan málsstað er ekkert síðra framtak en auglýsingaherferð gegn reykingum. Það þarf nú einu sinni athyglisverða hluti til að ná athygli fólks. Það má benda á að samfélagið getur unnið þetta upp með því að stytta vinnudag allra kvenna í Svíþjóð um eina mínútu í einn dag. Það er nú ekki meiri peningur en það... eða hvað?
Gunnar Eyþórsson (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 11:15
Næst kveikir kellingin í húsinu sínu og lætur taka mynd af sér við hliðina, til að sýna, að þetta er aðeins eitt af fjölmörgum húsum, sem árlega verða eldi að bráð í Svíþjóð.
Stebbi (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.