Mótmælin halda áfram í fyrramálið - þriðjudaginn 6.júlí - Klukkan 9.30 - við Stjórnaráðið - klukkan 12.00 við Seðlabankann - klukkan 18.00 á Austurvelli við Alþingishúsið.

Mætum mannsterk - tökum með okkur lúðra - slagverk - potta - pönnur og hvaðeina sem veldur hávaða - kröfuspjöld - annað eftir vild........................

Stöndum upp fyrir sjálfum okkur og dómskerfinu.

Segjum - NEI - við valdaráni stjórnvalda - kúgun og valdníðslu.

Sameinuð stöndum vér !


mbl.is Áfram mótmælt í fyrramálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála og jafnframt hneykslaður á löggunni þarna í dag. Sumir segja hana hafa verið að vinna vinnuna sína þegar Ellen var tuskuð til. Vann löggan vinnuna sína þegar bílar og aðrar eignir voru teknar af fólki á ólöglegan hátt?

Löggan hefur ekki minn stuðning í sinni kjarabaráttu lengur.

valdimar (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 00:37

2 Smámynd: Benedikta E

Löggan er farin að láta Jóhönnu og Steingrím æsa sig til ofbeldis verka - eins og í dag með Ellen Kristjáns af öllum eins og hún er mikið blíða logn...........

Löggan var bara virkilega óheppin að ráðast á Ellen...........

Nú er bara að standa saman og hafa úthald - til sigurs !

Benedikta E, 6.7.2010 kl. 00:53

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Stórkostleg baráttu þrek hjá ykkur.

Sigurður Haraldsson, 6.7.2010 kl. 00:55

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Reykskynjarar eru fínir í þetta, þeir framleiða mikinn hávaða með lítilli fyrirhöfn!

Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2010 kl. 01:11

5 Smámynd: Benedikta E

Takk fyrir góða hugmynd Guðmundur.

Benedikta E, 6.7.2010 kl. 01:22

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já reykskynjari var notaður á þriðjudaginn þegar ég skrapp suður og mótmælti með ykkur fyrir okkur tók flugið suður og heim aftur gagngert til að mótmæla þakka ykkur samstöðuna og baráttu þrekið!

Lifi byltingin og lýðræðið

Sigurður Haraldsson, 8.7.2010 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband