Sjálfstæðisflokkurinn - nú í stór sókn með 34.6 % fylgi samkvæmt skoðanakönnun Miðlunar ehf. sem gerð var í júní !

39. landsfundur Sjálfstæðisflokksins - sannaði ótvíræða baráttu flokksins fyrir þjóðarhag.

ESB sinnar skafa af sér fylgið - Samfylkingin mælist með 23.8 % nú - var með tæp 30 % í seinustu kosningum.

ESB sinnar í Framsókn - skafa af þeim fylgið sem mælist nú með 7.6 % hefur tapað helmings fylgi frá síðustu kosningum.

Útrásar"víkingum" er hafnað hvar í flokki sem þeir standa.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur í sókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Höft, skattpíning og forræðishyggja á undanhaldi

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 11:33

2 Smámynd: Benedikta E

Anna - JÁ - losum okkur við landráða liðið úr stjórnarráðinu - STRAX - 

Benedikta E, 1.7.2010 kl. 11:42

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta er að mestu leyti óánægjufylgi og ég er ekki viss um að LÍÚ flokkurinn mundi fá þetta mikið fylgi í kosningum.

Guðmundur Pétursson, 1.7.2010 kl. 13:13

4 Smámynd: Benedikta E

Guðmundur - "óánægjufylgi "óánægja með hvað ?

Er ekki líklegra að meta það ánægjufylgi - það er mín skoðun.

Stuðningur við stefnu flokksins og sterkan landsfund.

Benedikta E, 1.7.2010 kl. 13:18

5 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Þessi skoðannakönnun hófst ca. 2 vikum fyrir landsfundinn og lauk tveimur dögum eftir hann.  Það er því allt eins líklegt að ESB andstaðan, sé ekki meginástæða, aukningarinnar.  Eins má líka reikna með því að einhverjir  þeirra sem merktu við Vg vikunum fyrir flokkráðsfund flokksins, hafi snúist hugur, vegna þess að flokksráðið vísaði málinu frá sér.

 Svo má alveg leiða að því líkum, að eitthvað fylgi hafi kvarnast af stjórnarflokkunum, eftir atburði gærdagsins, vegna gengistryggðu lánana.  

 Reyndar voru viðbrögð stjórnvalda vegna dóms Hæstaréttar,nokkuð fyrirséð.  Stjórnarflokkarnir, stóðu í vegi fyrir frumvarpi Sjálfstæðisflokksins, um flýtimeðferð Hæstaréttar, á þessum svokölluðu "vafaatriðum" , sem upp komu við dóm Hæstaréttar um gengistryggðu lánin.   Væri núna verið að vinna að flýtimeðferð Hæstaréttar, þá hefðu þessi tilmæli stjórnvalda, vegna gengislánana, þar sem kröfum lánafyrirtækjana er að öllu leyti mætt, óþörf með öllu.

Kristinn Karl Brynjarsson, 1.7.2010 kl. 13:29

6 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Frábært að þeir flokkar sem eru með hvað skýrustu stefnu gegn ESB eru í meirihluta.  Nú verður V-G að hlýða vilja fólksins í landinu og berjast fyrir því að ESB umsóknin verði dregin til baka, eða hreinlega að slíta ríkisstjórnarsambandi.

Guðrún Sæmundsdóttir, 1.7.2010 kl. 16:40

7 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Já það á eftir að koma í ljós hvort sé sterkara, límið í ráðherrastólunum, eða stefnuskrá, samviska og sannfæring Vg-liða.

Kristinn Karl Brynjarsson, 1.7.2010 kl. 16:47

8 Smámynd: Benedikta E

Kristinn - Þegar Már Guðmundsson Seðlabankastjóri var farinn að tjá sig í fjölmiðlum um ógn Hæstaréttardómsins við hagkerfið þá var augljóst að það tengdist  baktjaldamakki frá Jóhönnu - Steingrími - og AGS.

Yfirlýsing AGS að kreppan væri á enda - sagði manni að eitthvert lymsku bragð væri á döfinni - nema hvað - Hæstaréttardómurinn - þau halda virkilega að hægt sé að leika á þjóðina með brögðum og hræðslu áróðri.

Hæstiréttur dæmir eftir lögum - en Jóhanna og Steingrímur vilja geta pantað pólitískar dómsniðurstöður.

Allir muna nú ferðina frægu á Bessastaði 30. eða 31. desember þegar Jóhanna mætti með Æsseif-lögin til undirskriftar forsetans -

Þegar forsetinn lét ekki að vilja hennar að skrifa undir - STRAX - til samþykktar landráða gjörningi ríkisstjórnarinnar - þá fékk frúin - fýlu kast. 

NÚ eru ríkisstjórnar parið búið að virkja sína framlengingararma gegn Hæstarétti - og þjóðinni / skuldurum myntkörfulána.

Er þar fyrstan að telja - Gylfa Magnússon ráðherra - Má seðlabankastjóra - Arnór aðstoðar seðlabankastjóra - Gunnar forstjóra Fjármálaeftirlitsins - ekkert af þessum embættum hafa valdsvið sem heimilar þeim þann framgang sem þeir hafa sýnt í myntkörfulána dómsmáli Hæstaréttar - að ganga gegn Hæstarétti á þann hátt sem gert hefur verið í umboði framkvæmdavaldsins er ekki ólíklegt að sé brot á Stjórnarskránni og flokkist undir valdarán.

Þetta athæfi þeirra á mjög líklega eftir að reynast þeim "þungur ljár í þúfu"

Fólki er ofboðið...........

Benedikta E, 1.7.2010 kl. 22:38

9 Smámynd: Benedikta E

Guðrún - ESB sinnar eru í ótta kasti - 

Sjáðu nú bara hvernig ESB sinnar láta eftir Landsfund Sjálfstæðisflokksins.

Andstaðan við ESB aðild fer vaxandi  og stuðningur við að draga aðildarumsóknina til baka er í samræmi við andstöðuna ég hef trú á því að það sé meirihluti fyrir því í þinginu.

 Vg. láta ekki kúga sig til hlýðni - það styttist í að það sjóði upp úr á þeim bænum - annars eru þeir búnir að vera - Það verður flótti frá Steingrími.....................

Í Framsókn eru 2 - 3 þingmenn ESB sinnar - sem skafa fylgið af Framsókn.

Samfylkingin er einangruð með sitt ESB trúboð.

Benedikta E, 1.7.2010 kl. 23:04

10 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Guðrún Sæmundsdóttir, 1.7.2010 kl. 23:33

11 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það vilja fæstir kjósa þetta spillta hyski sem LÍÚ flokkurinn er.  Þetta gjörspillta pakk setti þjóðina á hausinn, en óánægjufylgið kemur vegna þess að þessi vinstri stjórn er nú ekki upp á marga fiska.  Sigur Besta flokksins í Reykjavík og algjört afhroð spillingarflokksins á Akureyri er glöggt merki um það að þessi gjörspillti L.Í.Ú. flokkur á ekki upp á pallborðið hjá kjósendum.   Þetta eru varðhundar valds og spillingar og bera ekki þjóðarhag fyrir brjósti.

Guðmundur Pétursson, 2.7.2010 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband