13.6.2010 | 20:49
Er bylting í uppsiglingu í Hafnarfirði ? Hafnfirðingar setja fallistum kosninganna - MÖRKIN - !
Nýi meirihlutinn í bæjarstjórninni Hafnarfjarðar - eru taparar kosninganna.
En Hafnfirðingar taka til sinna ráða og láta ekki stjórnmálamenn troða því ofan í kok á sér að þeir verði að sitja uppi með stjórnmálamenn og bæjarstjóra sem kjósendur höfnuðu í kosningunum .
Gott hjá ykkur Hafnfirðingar - launagreiðendur bæjarstjórnar Hafnafjarðar - þið hafið um málið að segja - að líða ekki yfirgang fallinna stjórnmálanna.
Gult spjald á nýjan meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Athugasemdir
Auðvita, þetta er svo borðliggjandi, boðflennunni Lúðvíki var ekki boðið að vera með.
Hrólfur Þ Hraundal, 13.6.2010 kl. 23:43
Nei - en samt treður hann sér að háborðinu - sá kann ekki að skammast sín.
Benedikta E, 14.6.2010 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.