1.6.2010 | 15:59
Gott sjálfsprottið skref hjá Jóni Gnarr - Hann ætlar ekki að vera einn af þeim sem þiggja laun úr öllum áttum!
Meira af sjálfsprottnum skrefum frá Jóni Gnarr - það hentar borgarbúum betur að vita hvert leiðin liggur.
Jón Gnarr hættir sem leikskáld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Gnarr er heill í gegn, það ættu allir stjórnamálarmenn að taka hann til fyrirmyndar.
Sævar Einarsson, 1.6.2010 kl. 16:13
Sævarinn - Gott - frábært - það vilja borgarbúar sem greiða fyrir borgar-batteríið - fá að sjá í verkum hans á hverjum degi -
Þá fær hann Jón Gnarr launin sín greidd með kærleika í hverri krónu..................!
Benedikta E, 1.6.2010 kl. 16:27
Ég hafði það alltaf á tilfinningunni að nú yrði unnið eftir nýrri og þokkalega heilbrigðri siðfræði í borgarstjórn.
Þetta er vísbending sem styrkir þá von mína.
Árni Gunnarsson, 1.6.2010 kl. 17:09
Árni - Já það vaknar von með þessu eina- fyrsta skrefi..........!
Með von um að handritsgerð að bíó-mynd sé lokið.
Benedikta E, 1.6.2010 kl. 17:22
Besti flokkurinn:
,,Við lofum að stöðva spillingu. Við munum gera það með því að stunda hana fyrir opnum tjöldum.''
Þarna hefur eitt kosningaloforð greinilega verið svikið.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 1.6.2010 kl. 20:22
Já það fyrsta - skyldu þau nokkuð fleiri verða svikin ?
Benedikta E, 1.6.2010 kl. 20:52
Benedikt Jóhannes: Nei engan veginn. Þetta er nefninlega ekki spilling heldur heiðarleg og eðlileg vinnubrögð, og falla því alls ekki undir umrætt kosningaloforð!
Guðmundur Ásgeirsson, 2.6.2010 kl. 02:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.