8.5.2010 | 13:41
Það var löngu vitað - að aðför yrði gerð að störfum sérstökum saksóknara þegar hann færi að láta til skarar skríða gegn mafíunni!
Sú aðför er löngu undirbúin bak við tjöldin - stöku lögfróðir pennar hafa með ójöfnu millibili stokkið til og tjáð sig - reyndar bæði í ræðu og riti.
Þetta er nú eitt af því sem Eva Joly varaði við að myndi gerast - þeir eru að undir búa jarðveginn fyrir eigin atvinnusköpun og kannski um leið vörn fyrir sjálfa sig - Hver veit ..............?
![]() |
Þarf að færa fram sterk rök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
-
skulablogg
-
vefritid
-
dorje
-
holmdish
-
zeriaph
-
disdis
-
axelaxelsson
-
altice
-
drum
-
gumson
-
reykur
-
flinston
-
baldher
-
h2o
-
gattin
-
carlgranz
-
gagnrynandi
-
jari
-
eeelle
-
emilkr
-
eyglohardar
-
ea
-
geiragustsson
-
zumann
-
gp
-
alit
-
gunnargunn
-
noldrarinn
-
topplistinn
-
morgunblogg
-
austri
-
bordeyri
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
himmalingur
-
minos
-
ghordur
-
daliaa
-
astromix
-
fun
-
johannesthor
-
jaj
-
islandsfengur
-
jonpall
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
kiddikef
-
kristinn-karl
-
krist
-
krissiblo
-
odinnth
-
sumri
-
omarbjarki
-
skari
-
pallru
-
pallvil
-
reynir
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
seinars
-
heidarbaer
-
duddi9
-
joklamus
-
sighar
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sigurjonben
-
snorribetel
-
solbjorg
-
theodor
-
tomasha
-
telli
-
umrenningur
-
ubk
-
skolli
-
viggojorgens
-
vey
-
thjodarheidur
-
tbs
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega Benedikta, og þar fer fremstur Brynjar nokkur. En þeim á eftir að fjölga í andstöðuliðinu.
Finnur Bárðarson, 8.5.2010 kl. 14:10
Gleymdu ekki Sigurði G. Guðjónssyni og eins og þú segir Finnur þá á þeim eftir að fjölga - upp á líf og dauða.............!
Ótrúleg meðvirknin í sumu fólki og trúgirnin - það er eins og það gleymist sumum hvað þessi glæpalýður hefur gert landsmönnum.
Finnur við verðum bara að hjálpa þeim að muna!
Benedikta E, 8.5.2010 kl. 14:23
Ekki skal standa á mér í þeirri viðleitni. Þessi færsla þín Benedikta segir bara allt um málið.
Finnur Bárðarson, 8.5.2010 kl. 18:08
Ég var að setja nýja færslu inn - Blogg - kíktu þangað.
Benedikta E, 8.5.2010 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.