Hugsa sér - Það er nú ágætt að framsýnt og ábyrgðarfullt starf flugmála á Íslandi komi fyrir allmanna sjónir.

Það ætti ekki að liggja í leyni - aða hvað.

Á hverja ætti að hlusta í þessum efnum ef ekki Íslendinga - það þurfti forseta Íslands til að fá í gang fyrirbyggjandi og opna umræðu um málið. - Manneskja mín - hvað fólk er vitlaust.

Það er eins gott að forsetinn lætur frá sér heyra............!


mbl.is Vöruðu margoft við hættunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Gagnrýnin hér úti beinist að því að OF mikið hafi verið gert, þ.e. að stöðva ALLA flugumferð eins og gert var, að svo halda því fram að ENGINN viðbúnaður hafi verið fyrir hendi er reyndar út í hött auðvitað, hvað var það sem kyrrsetti vélarnar ef ekki viðbúnaður, því án viðbúnaðar hefði EKKERT flug verið stöðvað og hvað þá, svona til að ekki sé verið að halda að sé að gera lítið úr íslenskum Flugmálayfirvöldum, þá er ég handviss um að þau eru mest og best fróð um svona mál á norðurhveli, en þau eru líka háð LVAAC: http://metoffice.com/aviation/vaac/london.html til að vita hvert og hvernig aska frá eldgosum dreifist, og þarna kom alvarlegur veikleiki í ljós, nefnilega að þó þessi stofnun geti séð dreifingu og stefnu öskunnar þá höfðu þeir ekki aðgang að veigamiklum þáttum svosem: magni, hæð og samsetningu og gerðu þar með það þeim fansst öruggast, kyrrsettu allt flug, meðan ekki fengust betri upplýsingar, SEN BETUR FER. meira hér: http://keh.blog.is/blog/keh/entry/1046493/

Og forsetinn : meistari eftiráviskunnar ;)

Kristján Hilmarsson, 23.4.2010 kl. 14:25

2 Smámynd: Benedikta E

Vandamál landsmanna er þessi skelfilega þöggun á öllum sviðum - það er sjúkt og gerir allt þjóðfélagið sjúkt........

Þöggunarsýkin er ekki í Noregi að ég held.

Benedikta E, 23.4.2010 kl. 14:38

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

 

Heyrði einn góðann um daginn: Indíánahöfðingi talar við barnabarn sitt og segir "Það búa tveir úlfar sem eru í eilífum slag í okkur manneskjum annar er vondur, fullur af reiði ótta, öfund,afbrýðisemi, græðgi, hroka, sjálfsvorkunn, lygi og eigingirni. hinn er góður fullur af: gleði, frið, kærleika, von, rósemi, auðmýkt, hjálpsemi, samkennd, sannleika og trausti. "Hver vinnur afi" spurði barnabarnið, "sá sem þú matar mest" svaraði afinn...

Ég held ekki að fólk sé svo ólíkt á botninum, en áherlsurnar, og gildismat er og verður eins og búið er að "mata" í gegn um kynslóðir, eru svo auðvitað það sem maður sér á yfirborðinu, svo má ekki gleyma að fámennt samfélag eins og Ísland hefur bæði kosti og galla, einn af göllunum er að fólk er svo spéhrætt, hrætt við að gert verði grín af sér ef það opnar munninn, þar af getur verið að þessi "þöggun" sé komin, veit ekki samt bara pælingar :)

Kristján Hilmarsson, 23.4.2010 kl. 16:31

4 Smámynd: Benedikta E

Þetta með spéhræðsluna og verða ekki til skammar það er ríkt í Íslendingum - þá er nú betra að þegja en eiga það á hættu að verða sér til skammar.

Indíána sagan er góð - Slæmi úlfurinn var sko rækilega mataður hér í urtásaræðinu en núna er hann kominn í svelti en tórir þó ennþá á bakvið tjöldin í þögguninni - spillingin hefur verið svo svakaleg að í villtustu fantasíum gat venjulegt fólk ekki ímyndað sér ósköpin - rannsóknarskýrslan flettir ofan af viðbjóðnum.

Ætli það verði ekki leitað á náðir Norðmanna með leigu á fangelsi - það verða örugglega mjög margir dæmdir og fangelsaðir..........................!Skyldi maður trúa.

Benedikta E, 24.4.2010 kl. 00:18

5 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Hef ekki kíkt hér góða stund, já þú meinar það ? bara hér hafa þeir ekki undan að byggja fangelsi fyrir afbrotamenn, bæði innfædda og svo er stóraukning í  afbrotamönnum frá bæði austur Evrópu og Afríku sem´dæmdir hafa verið fyrir brot hérlendis, svo sorry fullt :(

Við vorum í heimsókn á gamla landinu árið 2000 (fengum 2 suðurlandsskjálfta m.a. í kaupbæti) og þá var umræða um húsnæðismál fatlaðra á dagskrá, haft var eftir þáverandi félagsmálaráðherra Páli Péturssyni " þar sem það virðist ómögulegt að gera þessu fólki (fötluðum og öryrkjum) til hæfis, legg ég til að þetta fólk verði flutt út í Hrísey" Það var nú ekki gert svo þar ætti að vera ágæt aðstaða fyrir fangelsi, nema bara gera allt landið að fangelsi því hver er eiginlega ekki svoldið sekur ;) 

Kristján Hilmarsson, 26.4.2010 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband