23.4.2010 | 10:46
Höfum gætur á Össuri - Nýr sendiherra hefur verið skipaður af Obama Bandaríkja forseta - í bandaríska sendiráðið í Reykjavík.
Á annað ár hefur ekki verið sendiherra í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík - enda engin furða að bandaríska utanríkisþjónustan hugsaði sinn gang eftir þann fáheyrða dónaskap sem þá verandi bandaríska sendiherra var sýnd - að undirlægi Össurar utanríkisráðherra.
Nú er best fyrir Össur utanríkisráðherra að halda sér á mottunni og segja af sér - það er ekki annað í boði - nóg er komið af Össuri í íslenskum stjórnmálum og þó fyrr hefði verið.
Bandarískur sendiherra hingað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.