25.3.2010 | 13:26
Er það ekki á ábyrgð hins opinbera að sjá til þess að enginn - ENGINN - sé svo illa staddur að hann hafi ekki fæði - klæði og húsaskjól !
Að fólk skuli þurfa að standa í biðröðum utandyra í hvaða veðri sem er - jafnvel í einhverja klukkutíma í senn - til að fá gefins matvæli - er ekki boðlegt í "velferðar " ríki sem vill láta taka mark á sér og borga Æsseif-reikninga fyrir áhættu fjárfesta í útlöndum - sem íslenska þjóðin ber enga ábyrgð á og á ekki að greiða.
Er ekki forgangsröðun stjórnvalda - AL - GALIN -..............!
Orðsending til stjórnvalda: Sinnið lögboðnum skyldum ykkar gagnvart landsmönnum þá verður "TRÚLEGA" staðið að framkvæmdinni með - virðingu og sóma.............!
Mismunun litin alvarlegum augum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já og á meðan eru aðalmál stjórnvalda að banna, banna og banna hluti sem hefðu í það minnsta getað beðið. Stórskrítin forgangsröðun á meðan Ísland nánast brennur!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.3.2010 kl. 13:29
Svo vælir þessi aðstoðarfjármálaréðherra,yfir aumingja Bretunum sem lögðu inn á Icesave, í gróða skini en er búnir að fá greitt.
Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2010 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.