19.3.2010 | 12:54
Andhverfu árangur - ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms - skilar Sjálfstæðisflokknum 11 nýjum þingmönnum og 40.3% fylgi - 27 þingmönnum - FRÁBÆRT!
Samfylkingin tapar 5 þingmönnum - með 23 % fylgi - og 15 þingmenn. Þannig hljóðar skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag.
Bjarni Benediktsson - segir ríkisstjórnina hafa brugðist - hún hafi sett allt í uppnám og eigi að segja af sér. Þar talar Bjarni fyrir 60 % kjósenda eða meira - samkvæmt Fréttablaðinu segir að 38.9 % styðji ríkisstjórnina.
Jóhanna og Steingrímur segi af sér - STRAX - í dag !
Ríkisstjórnin á að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Afhverju er ekki stofnað svipað átak og indefence um að skora á forsetann að leysa upp þingið og mynda utanþingsstjórn eða eitthvað annað, þingið og ríkisstjórnin eru bara ekki að virka sem skildi þessa dagana og eru bara að gera illt verra.
Geir (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.