17.3.2010 | 12:20
Norðmennirnir óttast samkeppnina við Heru Björk í Eurovision !
Hera Björk er frábær listakona gott fyrir Ísland að hafa hana sem sinn fulltrúa í keppninni.En ég vona samt að hún vinni ekki - þá yrðum við upp á Norðmenn komin að halda keppnina fyrir okkur að ári - Nóg er nú samt í þeim efnum - við viljum ekki olíusjóðs peninga Norsarana.
Ekki hrifnir af íslenska laginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef ekki heyrt ennþá framlag Ísland, betra en í fyrra ? en Noregur er allavega langt frá því sem þeir gerðu í fyrra, svona "týpiskt" Andrew Lloyd Webber söngleikalag, maður lifandi, mjög vel flutt af Didrik Solli-Tangen og allt það, en ekki sérlega frumlegt svo...
Kristján Hilmarsson, 17.3.2010 kl. 12:42
óttast samkeppni já, góður þessi! þetta er rétt hjá Norsurunum , þetta lag er hræðilegt, algjör flatneskja. Eins og útþynnt rússneskt diskólag frá því fyrir aldamót. Vottar ekki fyrir frumleika. Hera er ágæt söngkona en nær ekki að lappa neitt uppá þessa hörmung.
Óskar, 17.3.2010 kl. 12:51
Algjörlega sammála Óskari. Þetta lag kemur Íslandi pottþétt ekki upp úr forkeppninni. Fyrr má nú reyna að daðra við asíuvitleysingana frá gamla Sovét.
Dolphin (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 13:24
Því miður alveg skelfilegt lag. Punktur og basta
Jónína Christensen, 17.3.2010 kl. 13:31
Alveg hreint hræðilegt lag. Líklega eingöngu kosið útaf Heru sem er frábær söngkona. Mjög líklega núll-stiga lag.
Alvin (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 17:12
Eg skil ekki hvaðan þau fengu atkvæðin?? Var einhvert hópsamsæri í gangi?? Allir sem ég þekki ( er á stórum vinnustað) finnst þetta hörmulegt lag og vildu að Jógvan færi.
gangleri@hotmail.com (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.