Stjórnarkreppa hefur verið viðvarandi í tíð "ríkisstjórnar" Jóhönnu og Steingríms !

Við öðru er ekki að búast af vanhæfri minnihluta-stjórn - með bullandi innbyrðis ágreining og óeirðir -klofning - sem skrúfaður hefur verið niður af formönnum flokkanna - með skoðanakúgun á stjórnarþingmenn.

Trúverðugleiki þessarar "stjórnar" kom fram í þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem 93.2 % höfnuðu vinnubrögðum vanhæfrar ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms - með stóru - NEI -

Erlendis frá er ekki um meira traust að ræða á þessari ríkisstjórn - en - STÓRT - NEI -  Það var augljóst af kröfu Breta og Hollendinga um að komu stjórnarandstöðunnar að Æsseif- viðræðunum.

Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms getur ekki látið eins og þjóðaratkvæðagreiðslan sé "marklaus skrípaleikur" !


mbl.is Björn Valur: Gæti leitt til stjórnarkreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

Einmitt, var einmitt að nefna það í pislinum mínum að Jóhanna og Steingrímur eiga að axla ábyrgð og fatta að þau komast ekki lengra og hjálp fyrir heimilin eru á bið á meðan þau tefja afsögn sýna.

Sævar Guðbjörnsson, 8.3.2010 kl. 13:45

2 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Það er rétt hjá þér það er búin að vera stjórnarkreppa á íslandi í eitthvað á annað ár

Hreinn Sigurðsson, 8.3.2010 kl. 13:46

3 identicon

Fréttaritari saenska útvarpsins var alveg furdu lostinn yfir theirri yfirlýsingu forsaetisrádherra Íslands ad hún aetladi ekki ad kjósa í thjódaratkvaedagreidslunni. Hvada skilabod sendir thad thegar baedi fjármálarádherra og forsaetisrádherra ad ótöldum nokkrum thingmönnum úr stjornarflokkunum sitja heima á kjördegi? Er kosningarétturinn svona lítilfjörlegur thegar til kastanna kemur?

Í Irak kaus  thjódin um sömu helgina og lagdi líf sitt í haettu til ad komast á kjörstad. Umhugsunarefni!

S.H. (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 13:51

4 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

Vi måste göra något åt saken S.H :)

Sævar Guðbjörnsson, 8.3.2010 kl. 13:53

5 Smámynd: Benedikta E

Sævar - Það er rétt hjá þér þau gera ekkert að gagni fyrir fólkið - þau vinna bara á móti heimilunum  - hornsteini þjóðfélagsins - það getur ekki lengur verið þeirra mál hvenær þau fara frá - þau eru gjörsamlega veruleika firrt.

Benedikta E, 8.3.2010 kl. 14:03

6 Smámynd: Benedikta E

Hreinn - Svo tala þau um stjórnarkreppu sem muni verða ef þau fara frá - það er ekki í lægi með þau !

Benedikta E, 8.3.2010 kl. 14:06

7 Smámynd: Benedikta E

S.H. - Hvernig þau töluðu Þjóðaratkvæðagreiðsluna niður og mæta ekki á kjörstað segir auðvitað hvað illa er komið fyrir þessu fólki -  JÁ og þjóðinni að hafa þau í forustu hlutverkum fyrir þjóðina - Það er bara skelfilegt.

Jóhanna var að reyna að skapa fordæmi með því að segjast ekki ætla að kjósa - en þar misreiknaði hún sig kerlingin - 1.8 % kjósenda studdi hennar málstað.

Benedikta E, 8.3.2010 kl. 14:14

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það var hughreystandi að hlusta á útvarp Sögu í dag.                             Stórskemmtilegt og fróðlegt viðtal við Dr. Gunnar J. Jónsson.    Náði ekki öllu því ég var í bíl.Skildist á Arnþrúði að tilkynna ætti fréttaveitum útí heimi ,að ríkisstjórnin sé umboðslaus og allt "ómark" sem hún hyggst semja um.Vonandi endurtekið. 

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2010 kl. 18:10

9 Smámynd: Benedikta E

Sæl Helga. Hún Arnþrúður gerir það sem gera þarf - þegar þess þarf - það má treysta því.

Ég ætla að fylgjast með endurflutningi í kvöld á Sögu.

Benedikta E, 8.3.2010 kl. 19:01

10 Smámynd: Benedikta E

Sæl aftur Helga. Ég hlustaði á endurflutninginn á Sögu kl.23 - Þetta er frábær þáttur !

Allt þingið er umboðslaust - fólkið á að stoppa valdaránið í þinghúsinu - hvar er nú Þjóðarvirðing ?

Benedikta E, 9.3.2010 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband