18.1.2010 | 00:38
Íslenska þjóðin hefur staðið upp fyrir sjálfri sér og segir - NEI -NEI og aftur NEI - við Æsseif - fjárkúgun og valdníðslu!
En "stjórnvöld" Jóhönnu og Steingríms eiga við þá þrálátu villu hugsun að glíma að það sé þeirra að bjóða Bretum og Hollendingum til samningaborðs til að "plokka lítillega í okurvextina" og helst sem allra fyrst - það er ekki þairra að gera.
Æsseif málinu hefur verið vísað til þjóðarinnar í þjóðarafgreiðslu - það er næsta skref í Æsseif-málinu.
Sameinuð stöndum vér og segjum NEI - NEI - og aftur NEI - við Æsseif - fjárkúgun og valdníðslu!
Ekkert fundarboð komið úr Stjórnarráðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.