Færsluflokkur: Mannréttindi
8.7.2009 | 16:49
Misheppnuð fréttatilkynning frá Kaupþingi - "Fréttatilkynning" um ekki neitt! - Til að dreifa athyglinni frá Björgólfunum!
Ef öllum gengi svona vel að komast að hjá fréttamiðlunum með ekki neitt.............
Þetta er í skyldleika flokki við fréttina hans banka Friðberts um áfallahjálpina fyrir starfsfólk bankanna - því viðskiptafólkið væri svo vont við bankafólkið...........þvílík hneisa..............
Ég hel að bankarnir ættu heldur að þakka fyrir að einhverjir skuli ennþá koma í bankana - þeim fer nú ört fækkandi.............
Ef 10 fjölskyldur flytja úr landi á dag það sem eftir er af árinu - eins og verið hef ál. 5 mánuði - þá verða ekki margir eftir til að fara í bankana í árslok.............
Öryggi starfsmanna ógnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |