Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.3.2009 | 00:12
Hvað eruð þið að pæla? - Haldið þið að það séu bara lögfræðingar og löggur sem vinna hjá Sjálfstæðisflokknum!
KEI - það er sko bara venjulegt fólk sem vinnur þar - sem veit ekkert um einhverjar reglugerðir og lagagreinar - um hver má gefa hverjum hvað og hver ekki.
Það tekur bara við því sem fólk vill endilega gefa flokknum sínum - af því hann stendur sig svo vel.
Það er örugglega alveg eins hjá VG þeir hafa örugglega ekki vitað að þeir máttu ekki setja ríkisframlag til flokksinn í blaðaútgáfu Smugunnar - og þjóðin vissi ekkert um það.
Svona er þetta bara - það getur enginn vitað allt.
![]() |
Skilar framlagi Neyðarlínunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2009 | 22:33
Hver er afstaða Kristjáns Þórs til Evrópusambandsins?
23.3.2009 | 12:57
Hvenær er von á Færeyjarbanka til starfa hér á landi?
Er einhver sem veit eithvað um það?
Flugufótur vill meina að - "nýju".......bankarnir - séu á vonar völ.
Ríkisstjórnin gerir allavega ekkert til að lagfæra bankastarfsemina.
Hver er næstur í skilanefnd - bankamálaráðherra? - Veist - ÞÚ - það??
![]() |
Á þriðja hundrað missir vinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2009 | 11:02
Fullveldissinninn Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur og vísindakennari - er í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins
Þeir - Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur og vísindakennari - Kristján Þór Júlíusson alþingismaður - Bjarni Benediktsson alþingismaður.
Vaskir frambjóðendur á færibandi hjá - Sjálfstæðisflokknum.
Hjá Sjálfstæðisflokknum - verður ekki - rússnesk kosning á formanninum - eins og hjá VG og Samfylkingunni - sem EKKERT - höfðu úrvalið - til formanns og meiga því láta sér duga óendurunnin eintökin.
![]() |
Kristján Þór í formannskjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er verst fyrir - þá ekki okkur.
Við höfum vörurnar - Þær bestu í heimi.
![]() |
Hætta að kynna íslenskar vörur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.3.2009 | 12:11
ERU Vinstri grænir að stimpla innnýja "atvinnugrein" atvinnumótmælendur/aðgerðarsinna - til sjálftöku úr ríkiskassanum!
Á frétta síðunni - amx.is í gær - þann 20.mars 2009 - ER sagt frá fréttatilkynningu frá Umhverfisráðuneytinu þar sem fram kemur að Kolbrún Halldórsdóttir - umhverfisráðherra - hafi skipað nefnd sem ætlað er að finna leiðir til að skaffa öfgasamtökum og aðgerðarsinnum fé til starfseminnar"
Tilkynning umhverfisráðherra Kolbrúnar Halldórsdóttur er síðan birt orðrétt á amx.is
Nokkuð sem er - sannarlega - vert að lesa.
![]() |
Steingrímur kjörinn með lófataki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónrænt hefur blessunin bætt við sig fjölda ára - í minni hluta stjórninni - Og límingar losnað.
Það tekur á að vera - ALEIN - sem eitthvað getur í flokknum.
Hinir eru allir aumingjar á færibandi - sem ekkert geta.
Þess er varla að vænta að hún brosi mikið - við slíkar aðstæður.