26.4.2010 | 13:19
Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson nýtur virðingar um allan heim - vegna eigin verðleika.
Í morgun flutti forsetinn ræðu við setningu Heimsþings um jarðhita sem haldið er á Bali í Indónesíu - slíkt þing er haldið á fimm ára fresti samkvæmt tilkynningu frá forsetaembættinu.
Þingið sækja um 2500 sérfræðingar - vísindamenn - tæknifræðingar - verkfræðingar og forustumenn á sviði orkumála víða að úr heiminum í þeim hópi eru um 100 Íslendingar - segir í fréttinni.
Af hverju varð forsetinn Ólafur Ragnar Grímsson þessa heiðurs aðnjótandi - en ekki Jóhanna forsætisráðherra - Össur utanríkisráðherra eða orkumálaráðherra Íslands ? Góð spurning - Svarið er augljóst............................!
![]() |
Vilja samvinnu við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2010 | 14:11
Við skulum bara vera þakklát og glöð með okkar íslensku krónu - Krónan er ekki vandamálið fyrir þjóðarbúið.
![]() |
Evran krefst meiri samruna Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2010 | 13:55
Hugsa sér - Það er nú ágætt að framsýnt og ábyrgðarfullt starf flugmála á Íslandi komi fyrir allmanna sjónir.
Það ætti ekki að liggja í leyni - aða hvað.
Á hverja ætti að hlusta í þessum efnum ef ekki Íslendinga - það þurfti forseta Íslands til að fá í gang fyrirbyggjandi og opna umræðu um málið. - Manneskja mín - hvað fólk er vitlaust.
Það er eins gott að forsetinn lætur frá sér heyra............!
![]() |
Vöruðu margoft við hættunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.4.2010 | 10:46
Höfum gætur á Össuri - Nýr sendiherra hefur verið skipaður af Obama Bandaríkja forseta - í bandaríska sendiráðið í Reykjavík.
Á annað ár hefur ekki verið sendiherra í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík - enda engin furða að bandaríska utanríkisþjónustan hugsaði sinn gang eftir þann fáheyrða dónaskap sem þá verandi bandaríska sendiherra var sýnd - að undirlægi Össurar utanríkisráðherra.
Nú er best fyrir Össur utanríkisráðherra að halda sér á mottunni og segja af sér - það er ekki annað í boði - nóg er komið af Össuri í íslenskum stjórnmálum og þó fyrr hefði verið.
![]() |
Bandarískur sendiherra hingað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 22:02
Þetta voru styrkir sem Steinunn Valdís fékk í sitt persónulega prófkjör - hættu þessu réttlætingar þvaðri Steinunn Valdís!
![]() |
Segir ásakanir á hendur sér rangar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.4.2010 | 21:42
Skoðanakönnun Gallup - gerð fyrir Samfylkinguna - JÁ- takið eftir því - gerð fyrir Samfylkinguna - EKKI - marktæk könnun !
Úrtakið í könnuninni hefur verið Samfylkingarfólk - Borgarbúar taka ekki þá - ÁHÆTTU - að hleypa Dag B. Eggertssyni að borgarstjórastólnum - hann veldur nú ekki því sem minna er hann Dagur B. Eggertsson en hann langar mikið til að verða borgarstjóri - úr því hann fékk ekki að vera ráðherra í náhirð Jóhönnu............!
Það er ennþá rústabjörgun í borginni - eftir 12 ára - ÓSTJÓRN - R listans.
![]() |
Vilja frekar Dag en Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.4.2010 | 19:47
Nú er lag fyrir rannsóknarfréttamenn RÚV - já og aðra fréttamiðla að snúa við öllum steinum og upplýsa hverjir eru eigendur bankana.
Hverjir kröfuhafarnir eru - það er verið að halda því leyndu fyrir landsmönnum.
Ríkisstjórnin og stjórnarþingmenn vita það - skyldu fréttamenn vita það líka en halda því leyndu eftir pólitískum fyrirmælum.................Það á eftir að koma í ljós.
Þöggun er gagnrýnd í rannsóknarskýrslunni.
![]() |
Vill nánari upplýsingar um eignarhald á bönkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 18:23
Sá orðrómur hefur lengi lifað að "fjármála snillingurinn" Jón Ásgeir Jóhannesson væri á launum hjá Landsbankanum til - AÐSTOÐAR - skilanefnd bankans!
Mörgum hefur fundist þetta hljóma eins og hvert annað - RUGL - en nú er annað komið í ljós - RUGLIÐ - er þá sannleikanum samkvæmt.
Eru það styrkþegar Samfylkingarinnar sem þáðu milljóna styrki frá meðal annars Baugi og FL Group fyrirtækjum Jóns Ásgeirs - sem eiga honum það gull að gjalda að hann sé látinn vafsast um í Landsbankanum og mata krókinn á kostnað landsmanna.
Þessi gjörspillta og van hæfa ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna með sína náhirð úr hrunaliði Landsbankans - verður að fara frá völdum ef ekki með góðu þá með því sem til þarf.....................- STRAX -!
![]() |
Situr í stjórnum í Bretlandi í umboði skilanefndar Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.4.2010 | 09:28
Mikið var að vettlingatökunum linnir - byrjað að kyrrsetja "eigur"ræningjanna - Jón Ásgeir og Hannes Smárason þar á fyrsta farrými !
Rannsóknarskýrslan gerir sitt gagn - nauðsynleg fyrir alla að lesa.
![]() |
Eignir Jóns Ásgeir og Hannesar kyrrsettar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.4.2010 | 20:41
Viljayfirlýsing Jóhönnu og Steingríms til AGS er marklaust plagg og undirskrift Gylfa Magnússonar og Más seðlabanka stjóra bæta ekkert þar um.
Gleymum því ekki heldur að Landsbankinn er í rannsókn hjá Þjóðverjum og þar inni er Æsseif -
Snúðu þér að öðru vanhæfur ráðherra Steingrímur - segðu af þér -
![]() |
Engin fyrirheit gefin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)