11.3.2009 | 08:34
ESB og prófkjörs frambjóðendur.Kjósendur gera þá kröfu til frambjóðenda að þeir gefi upp skýra afstöðu til ESB.
Fyrir kjósendur er ekki nóg að halda - þeir vilja vita um afstöðu prófkjörs frambjóðenda í veigamiklum málun - eitt af þeim málum er ESB.
Þeir frambjóðendur sem ekki svara því kalli kjósenda að gefa skýrt upp sína afstöðu - eiga það á hættu að vera ekki metnir marktækir af kjósendum.
Kjósandinn hefur valið og valdið.
10.3.2009 | 10:17
Forustukreppa í Samfylkingunni - í viðbót við allar hinar kreppurnar sem fyrir voru!
Ílldeilur - valdabarátta - vantraust- flokkadrættir - skekja svo út úr flæðir - Flugufótur segir svo!
Gagnslaust að afneita sannleikanum - slær aðeins - örlítið - sannleikanum á frest - Flugufótur segir svo!
Hönnun atburðarása - í leyni makki - hellir olíu á eld - sem fyrir logaði glatt - Flugufótur segir svo!
Ákall á nýliðun - Flugufótur segir svo!
Flæðir hratt - undan klækjarefum og valdafýklum - Flugufótur segir svo!
Einn dagur í pólitík er langur dagur - Segist svo.
Einn klukkutími í "PLOTTI" - er langur tími - Flugufótur segir svo!
Atburða mætti vænta - Flugufótur segir svo!
Vanhæf og svikul minnihluttastjórn!
Lofarð Jóhönnu við upphaf minnihluta stjórnar setu - hljóðuðu svo.
Forgangsmál hennar skyldu vera="slá skjaldborg um heimilin í landinu" - "endurreisa efnahagslífið í landinu" - "aðstoð við fyrirtækin í landinu"
Engu af þessum forgangsmálum hefur Jóhanna sinnt.
Fyrstu 4 vikur hennar í forsetaráðherra stóli - helgaði Jóhanna einvörðungu Davíð Oddsyni.
Fimmta og sú sjötta hefur Jóhanna helgað stjórnarskrár breytingum og stjórnlagaþingi.
Þar fyrir utan ógleymanlegu "TVÍEYKIS PLOTTI" hennar og Ingibjargar Sólrúnar.
Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir að - Málefni heimilanna yrðu tekin á dagskrá snemma dags í dag svo afgreiðsla fengist á þau á deginum - en því synjaði - "ALRÆÐI" minnihlutastjórnarinnar Jóhönnu - sem æpti svo "MÁLÞÓF - MÁLÞÓF" - Vanhæf og svikul - minnihlutastjórn!
Hennar tími er brátt á enda runninn - sem betur fer.
![]() |
Saka sjálfstæðismenn um málþóf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Eva Joly ráðleggur ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ætlar Jóhanna að axla sína pólitísku ábyrgð og segja af sér - hennar tími er liðinn - "geislabaugur" plottsins - dugar ekki lengur!
Ágreiningur og átök eru innan Samfylkingarinnar og flótti skollinn á.
![]() |
Stjórn Samfylkingar þakkar Ingibjörgu Sólrúnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.3.2009 | 11:33
Prófkjörs frambjóðendur sem skrifa á bloggið - en gefa ekki kost á andsvari eða fyrirspurnum - hugsa ekki prófkjör sitt til enda.
Eru þeir ekki að kynna sig fyrir kjósendum með blogginu ?
Eru þeir ekki að fara í prófkjör til að verða kosnir ?
Hvernig þingmaður verður prófkjörs kandidat - sem lokar á tjáskipti frá væntanlegum kjósenda á blogg síðu sinni ?
Hann gefur allavega ekki þá ímynd - að hann verði þingmaður fyrir kjósandann.
Kjósandinn í dag vill ekki þannig þingmann.
Yfir hafinn og ósnertanlegur þingmaður - er ekki valkostur kjósenda í dag.
Kjósandinn í dag sættir sig ekki við afgangsstærðina.
Þingmenn eru á launum frá kjósendum og í vinnu fyrir þá.
8.3.2009 | 23:36
Kaupendur vændis á dýrum bílum!
Eftir mikla umfjöllun fjölmiðla um aukningu á vændi - og jafnframt aukningu á lögreglu rassium á vændiskonum í Osló á 9. áratugnum - tóku konur til sinna ráða.
Konurnar máluðu bíla vændiskaupenda með sterk bleikri málnigu.
Málningar aðgerðin vakti - MIKLA - fjölmiðla umfjöllun.
Sérstaka athygli vakti - hvað kaupendur vændis voru á DÝRUM BÍLUM.
Markmið aðgerðanna var að vekja athygli á kaupendum vændis.
Markmiðið náðist - og leiddi jafnframt til viðhorfs breytinga.
Það voru ekki allir sem klöppuðu fyrir - málningar - aðgerðinni.
Það var líka meðvirknishjal - með "skemdum" bílum og svo með"aumingja" körlunum sem þyrftu að svara fyrir málninguna heima hjá sér.
Hár fínt mátti greina að þeir sem stýrðu þeirri hlið umræðunnar - voru ef til vill þeir "HEPPNU" sem sloppið höfðu fyrir horn - frá - MÁLNUNGUNNI
![]() |
Fordæma dóm vegna ummæla um vændi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 17:10
Hreyfing! - eftir leiðsögn þinnar heilbrigðu skynsemi !
Við eigum öll - okkar heilbrigðu skynsemi - þarna innra með okkur.Hún hefur reynst okkur vel - þegar við hlustum eftir henni.
Ráðgjöf frá "HENNI" kostar ekkert.
Svo eru það gönguferðir stuttar eða lengri 10 - 30mín. úti í hreinu ómenguðu lofti - þegar við nennum.
Gott fyrir líkama og sál - kostar ekkert.
Það er ekki heilsusamlegt að vera þræll einhvers! Ekki heldur hreyfingar þræll.
![]() |
Aldrei of seint að byrja að hreyfa sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)