Frábær ræða Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins - Þú áttir svo sannarlega erindi á þing Norðurlandaráðs til að tala máli þjóðar þinnar!

Ræða Bjarna er hér í viðhengdri grein og er virkilega þess virði að lesa hana í heild sinni.

Bjarni talaði máli Íslands tæpitungulaust og gagnrýndi framkomu Norðurlandanna við Íslendinga á þeirra erfiðustu sögulegu tímum.

Það var gott að Jóhanna og Steingrímur voru viðstödd ræðu Bjarna Benediktssonar  - ég vona bara það það hafi fengið þau til að stór skammast sín - sem alla tíð hafa talað gegn Íslandi og þjóðarhagsmunum á erlendum vettvangi.

Með þakklæti og stolti.

Takk fyrir Bjarni Benediktsson - Takk !


mbl.is Ísland stóð eitt í hvirfilbylnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvaða væl er þetta alltaf í Sjálfstæðismönnum ? Það voru þau sem komu okkur í þessar aðstæður, og það eru þau sem væla mest. Svo kalla þau allt sem að gerðist fyrir síðustu áramót fortíðin, og það eigi ekkert að ræða um aðdraganda hremmningana frekar.

Rabbi (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 17:43

2 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Já lokksins að einhver talar tæpitungulaust

Haraldur Huginn Guðmundsson, 27.10.2009 kl. 18:00

3 Smámynd: Benedikta E

Taparinn - molda í fortíðinni Rabbi - verði þér það að góðu!

Benedikta E, 27.10.2009 kl. 18:03

4 Smámynd: Benedikta E

JÁ - segðu það Haraldur.

Það verður fróðlegt að heyra hvernig fréttamiðlarnir segja frá ræðu Bjarna.

Benedikta E, 27.10.2009 kl. 18:06

5 Smámynd: Jón Sveinsson

Sæl Benedikta

Jú það er alltaf gott að tala með skírum orðum svo fólk skilji hvað sagt er og á Bjarni þökk firir,þAÐ ERU ALLTAF VISSIR AÐILAR FASTIR Í FORTÍÐINNI.fyrst er að koma núinu á rétt ról taka siðar skussana og opinbera þá firir þjóðinni, því ekkert hafa þessir ráðamenn gjört nema að halda áfram að sökkva landi og þjóð

Jón Sveinsson, 27.10.2009 kl. 18:12

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta er svona svipað og þegar vanskila og fjárglæframaður vælir í bankanum og kennir honum um ófarir sínar..

Bjarni er fulltrúi flokksins sem kom okkur í ógöngunar, og það vita Norðurlandaþjóðirnar vel.

hilmar jónsson, 27.10.2009 kl. 18:25

7 Smámynd: Benedikta E

Sæll Jón.  Satt og rétt mælir þú - og þetta með ráðamennina - þá er það eitt að segja nú er mál að linni - áður en verr fer.

Ríkisstjórnar-parið - Beina leið af flugvellinum á Bessastaði og skila umboðinu.

Benedikta E, 27.10.2009 kl. 20:31

8 Smámynd: hilmar  jónsson

Merkilegt hvernig Bessastaðir fléttast inn í ókyldustu umræðu hjá þér Benedikta..

hilmar jónsson, 27.10.2009 kl. 20:44

9 Smámynd: Benedikta E

Góði Hilmar.Hættu nú þessari fortíðar tuggu. Bjarni er Alþingismaður allrar þjóðarinnar og á þingi Norðurlandaráðs þá talaði hann fyrir alla þjóðina.

Það gera þau Steingrímur og Jóhanna líka þau tala gegn þjóðarhag og þá um leið gegn allri þjóðinni ekki bara gegn þeim sem kusu þau.

En það er ekki um annað að ræða fyrir okkur borgarana að taka stöðuna í - NÚ - inu þar höfum við möguleika að breyta einhverju til betri vegar.

En Rannsóknarnefndin sér um fortíðina og þegar hún leggur fyrir okkur skýrsluna sína í þá verðandi - NÚI - þá rótumst við í því - eins og hænsni á haug.

Benedikta E, 27.10.2009 kl. 20:49

10 Smámynd: hilmar  jónsson

Finnst þér vonarpeningurinn Bjarni ( svona fyrir utan þetta ) standa undir væntingum ?

hilmar jónsson, 27.10.2009 kl. 20:57

11 identicon

Hann er mun skárri en núverandi ríkisstjórn!

geir (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 22:20

12 Smámynd: Benedikta E

Hilmar - Bjarni Benediktsson er ört vaxandi stjórnmálamaður - þú sérð það auðvitað eins og allir aðrir - Hilmar.

Benedikta E, 27.10.2009 kl. 22:30

13 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Framlag Steingríms á þinginu er eftirfarandi:

Det er et problem, men samtidig er det godt for Island, at folk kan flytte til de andre nordiske lande, hvor mange jo har studeret eller arbejdet tidligere. Når bare de kommer tilbage igen, når det bliver bedre tider, sagde Steingrímur Sigfússon

Ég er með þýðingu á ræðu Bjarna á blogginu mínu.

Þakka fyrir síðast Borghildur - kveðja.

Loftur Altice Þorsteinsson, 28.10.2009 kl. 00:08

14 identicon

Benedikta hlýtur að vera ánægð að keisið hann Loftur sem vill lífláta fólk styðji málstaðinn.   En burtséð frá því Benedikta, ert þú til í að lána mér pening ef ég get ekki útskýrt hvernig ég get greitt þér til baka?  Það er akkúrat það sem málið snýst um.  Þetta væl í honum Bjarna er hlægilegt.  Dæmigert fyrir siðblindan sjálfstæðismann sem sér ekki sök flokksins í hruninu, en grenjar úr sér augun yfir því hvað allir eru vondir við hann.  Þessi bjáni varð þjóðinni til skammar þarna.

Óskar (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband