Fólksflótti eykst - 1.október höfðu 340 flutt af landi brott frá miðju ári - fólksflóttinn hefur aukist eftir því sem liðið hefur á árið!

Á fyrrihelmingi ársins voru það 122 sem fluttu af landi brott.

Fólk flýr kúgun og valdníðsslu - valdstjórnar Jóhönnu og Steingríms !


mbl.is Íslendingum fækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af þessum 340,,, hvað voru margir af þeim Íslendingar?

anna (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 12:34

2 Smámynd: Einar Steinsson

Góð spurning Anna, hér er búin að vera skortur á starfsfólki og þúsundir útlendinga komið til starfa og verið skráðir með búsetu á Íslandi. Og að sjálsögðu flytja þeir af landi brott þegar störfum fækkar þannig að stór hluti af þessum tölum eru væntanlega ekki islendingar.

Einar Steinsson, 9.10.2009 kl. 12:53

3 Smámynd: Offari

Ég er á leið til Qatar þar sem mér eru boðin fjórföld laun fyrir sambærileg störf. + þar eru launin skattfrjáls.

Offari, 9.10.2009 kl. 12:59

4 Smámynd: Stefán Örn Viðarsson

Viltu frekar siðlausa og gráðuga Sjálfstæðismenn í málið sem sköpuðu þetta ástand til að byrja með?

Mér finnst þetta reyndar frekar lítill "fólksflótti" .. 462 frá byrjun árs í miðri kreppu. Mestu svartsýnisraddirnar töluðu um 1/3 af þjóðinni í upphafi.

Stefán Örn Viðarsson, 9.10.2009 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband