Af hverju vilja Grímseyingar ekki hunda og ketti á eyjuna ?

Mér finnst það dálítið sorglegt -

Bæði hundar og kettir eru svo nátengdir mannskepnunni og auðga mannlífið. 


mbl.is Vilja ekki fá hunda og ketti í eyjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér dettur einna helst í hug að það hafi með samspil hunda, katta og fuglalífs í eyjunni. Þessi dýr eiga ekki alltaf samleið...

Karl Jóhann Guðmundsson (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 15:27

2 Smámynd: Benedikta E

Það gæti jú verið - eitthvað  mjög sérstakt hlýtur að liggja þar að baki.

Benedikta E, 31.5.2010 kl. 15:37

3 Smámynd: Þórður Ívarsson

Þar sem fuglalíf er mjög mikið og um alla eyjuna, alveg að húsdyrum íbúa, finnst mér þetta ekkert óeðlilegt.

Þórður Ívarsson, 31.5.2010 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband