Lilja Mósesdóttir lætur ekki kúga sig til hlýðni ! - Er hún á leiðinni úr Vinstri grænum ?

Vg. verður samt þrí-klofinn þó Lilja gangi út - Hún líður ekki Birni Val einhvern einleik þó það sé í boði Steingríms.

Söðlar hún um yfir í Sjálfstæðisflokkinn ?

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins virðast hafa mikinn hljómgrunn fyrir hennar málflutningi og frumvörpum sem hún hefur lagt fram td. Lyklafrumvarpinu sem fryst hefur verið í Alsherjarnefnd í - 7 - mánuði.

Óli Björn Kárason tók það upp í þinginu í síðustuviku.

Lilja Mósesdóttir - Vg. er ekki staður fyrir mikilhæfan þingmann eins og þig.


mbl.is Segir sig úr ríkisfjármálahópi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alþingi er ekki staður fyrir fólk sem ekki hefur félagsþroska. 

Hvað ætli séu mörg málin sem Lilja hefur rætt við fjölmiðla án þess að bera það undir samþingsmenn sína.  Það er það sem ún sakar Björn Val um.

Henni ferst og ætti að segja afsér.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 01:48

2 Smámynd: Benedikta E

Jón - Björn Valur er slíkur undirmáls þingmaður - að það er stór vanvirða við Alþingi Íslendinga að slíkur undirmáls hroka flatneskja sem hann er skuli hafa villst þar inn fyrir dyr.

Hann ætti sko virkilega að segja af sér maðurinn sá - STRAX - !

Benedikta E, 24.5.2010 kl. 02:14

3 identicon

Lilja batnar ekki hætis hót við það eitt að segja að Björn Valur sé slæmur.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 11:10

4 Smámynd: Benedikta E

Jón - Hún Lilja gerði gott betur hún sagði sig úr ríkisfjármálshópi sem hún sat í með kjaftháknum Birni Val -

Lilja sagði af sér í mótmæla skyni við framhleypni og kjafthátt Björns Vals fyrir hönd ríkisfjármálahópsins í fjölmiðlum - sem hann hafði ekkert umboð til að gera.

Enginn í hópnum hafði heyrt talað um stórfelda niðurskurðinn sem Björn Valur tilkynnti að yrði - fyrir hönd ríkisfjármálahópsins.

Þannig er undirmálsmaðurinn Björn Valur - hann kann sér ekki hóf - slíkt á ekki heima á Alþingi Íslendinga - ...................!

Benedikta E, 24.5.2010 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband