Virðulegur fundur - forseta Íslands og fulltrúa Indefence samtakanna á Bessastöð !

Fundurinn stóð í eina og hálfa klukkustund 8 fulltrúar sátu fundinn með forsetanum.

Einnig var samstöðufundur utandyra og álitið - að þar hafi verið í kringum 2000 þúsund manns.

Lögreglan var ekki á staðnum - en allt fór fallega of friðsamlega fram.

Fréttamenn og ljósmyndarar voru á staðnum - útvarpað var beint frá fundinum utandyra - á Útvarpi Sögu .

Ennþá er hægt að skrá sig á www.indefence.is  áskorun til forseta Íslands.


mbl.is Fundi lokið á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Í fyrirsögninni á að sjálfssögðu að standa Bessastöðum - það leiðréttist hér með.

Benedikta E, 2.1.2010 kl. 13:33

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Bessastöðum, já. Sjálfsagt að leiðrétta það. En mér er spurn: Hvenær urðu Íslendingar svo margir að 2 milljónir manna gætu verið á Bessastaðahlaði?

Magnús Óskar Ingvarsson, 2.1.2010 kl. 13:54

3 Smámynd: Benedikta E

Sæll Magnús og gleðilegt nýtt ár.

"2 milljónir manna" hvar stendur það ?

Benedikta E, 2.1.2010 kl. 14:06

4 identicon

Sæl Benedikta.  Ef þú þarft að leiðrétta villur í færslu er það svona gert.  Ferð í stjórnborð og smellir á síðustu færslu undir  SÍÐUSTU FÆRSLUR, leiðréttir, smellir síðan á VISTA FÆRSLU.  Það tekur sirka 3 min fyrir leiðréttingunna að koma fram.

Kveðja  Árni Karl

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 17:27

5 Smámynd: Benedikta E

Takk Árni Karl - Takk 

Benedikta E, 2.1.2010 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband