Össur falbýður Ísland og Íslensku þjóðina - til ESB - á blaðamanna fundi í Svíþjóð í dag !

Hvert er umboð Össurar -  sem hann fer með til slíkra föðurlands-svika.......

JÚ - naumur meirihluti við afgreiðslu ESB málsins á Alþingi -  marðist í gegn með  hótunum og einelti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á þingmenn Vinstri grænna - sem hún meira að segja kallaði fram úr þingsal undir atkvæðagreiðslu þingmanna við afgreiðslu  ESB málsins .............áður en nafnakall viðkomandi þingmanna var borið upp...........

Eru þetta boðleg vinnubrögð á Alþingi Íslendinga ?...........NEI - aldeilis ekki !

Einnig ber að líta til í þessu sambandi að meira en 70 % kjósenda - kusu - EKKI - Samfylkinguna - sem Össur sækir umboð sitt til............

Hver ber svo byrðarnar af þeim fjáraustri  sem ESB brjálæði Samfylkingarinnar stofnar til - því verður varpað yfir á heimilin í landinu með auknum - enn meiri álögum - þó svo að nóg sé nú þegar að gert frá þessari AUMU ríkisstjórn - við að knésetja heimili landsmanna...........

 


mbl.is Össur: Ísland hefur margt að bjóða ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meirihluti er fyrir málinu á Alþingi sem við kusum sl. vor. Í vor gaf Safmfylkingin það skýrt út að þetta yrði eitt af þeim atriðum sem leiða munu okkur út úr hruninu hér heimafyrir.

Þetta kallast lýðræði, sama hvað bloggarar mbl.is væla og skæla.

Mér fannst Össur koma vel út á þessum fundi og tók skýrt fram að við yrðum hörð í horn að taka í samningarviðræðunum og ekki sjálfgefið að þjóðin skrifi undir hvað sem er.

Frábær dagur í sögu Íslands. 

Til hamingju Íslendingar. This is the first day of the rest of our lives.

Sigmar S.

Sigmar (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 14:05

2 identicon

Áródursgjallhorn Valhallar ad störfum eins og venjulega.  Er vel borgad?

Drokko (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Benedikta E

Sæll Sigmar.

Það er ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið .

Benedikta E, 24.7.2009 kl. 10:39

4 Smámynd: Benedikta E

Þú þarna "Drokko" - Samspillingar dóni  - þú ættir að hafa þig hægan.

Benedikta E, 24.7.2009 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband