Þvílik óhæfa ! Utanríkisráðherra Hollands hringdi í dag í Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og hótar honum - greiði Íslendingar ekki upp "skuldir sínar"!

Jafnframt pressaði Hollenski utanríkisráðherrann á Össur að ljúka afgreiðslu Æsseifs málsins á Alþingi.

Þarna er Hollendingurinn að blanda sér inn í innanríkismál Íslands sem klárlega ekki er við hæfi.

Annað sýnir þessi framkoma - en það er virðingaleysið sem Hollendingurinn ber fyrir íslenskum stjórnvöldum -  sem uppskera nú það sem þau sjálf hafa sáð til -  með þjónkun sinni við "nýlendukúgarana" Hollendinga og Breta - og Íslenska þjóðin á að líða fyrir það........NEI - ALDREI...

Hvað gera Íslensk stjórnvöld NÚ - verður það ekki "pískur" Jóhönnu á Alþingismenn - því Hollendingar hafa haft spurnir af því að ekki væri líklegt að að meirihluti væri fyrir ríkisábyrgð vegna Æsseif á Alþingi Íslendinga ......

Vert er að láta þess gertið að þessi frétt kom til Íslands úr hollensku pressunni - ef ekki þá hefði þessi atburður án efa lent í skúffu Össurar sem gleymt og ekki til "minnisblað"

Þingi og þjóð er gróflega misboðið...............

EN "stjórnvöld" eru rúin öllu trausti !


mbl.is Þrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 21.7.2009 kl. 22:50

2 Smámynd: Benedikta E

Jahaaá Guðmundur...............

Ekki varð Júdasi svikaþóknunin til nokkurs gagns - virðingar né gleði.............

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 22.7.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband