Hvenær getum við borgarar þessa lands vænst þess að stjórnvöls slái "skjaldborg" um þolendur - bankaglæpanna hér á landi?

Stjórnvöld hafa það í sinni hendi að stöðva aðför bankanna að heimilum landsmanna - það minnkaði þá kannski landsflóttann............og fleiri yrðu til að sækja um laus störf.......

Spánverjarnir standa rétt að málum - þeir snúa sé að þeim sem ábyrgðina ber Landsbankanum sjálfum..............og loka á glæpamennskuna hjá þeim ............Þeir láta Landsbankann ekki komast upp með að ræna fólkið heimilum sínum.............


mbl.is Bankinn fær ekki eignirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Blessuð.  Á Íslandi eru mannréttindi ekki í hávegum höfð.  Bankar hafa völdin gegn fólkinu.  Svikarar fá enga eða alltof væga dóma. Ríkisstjórnin er núna upptekin við að eyða skattpeningunum okkar og orku og tíma í að þvínga okkur inn í EU og ICE-SLAVE,  Ekki í að verja fólkið gegn handrukkurum bankanna.

Elle_, 11.7.2009 kl. 17:02

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll.   En þetta verður að breytast - annars flýr fólk land.....

Hvað þarf til að breyta ?  Það er stjórnarkrreppa í landinu. Hvað heldurðu að stjórnin hangi lengi ennþá ?

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 11.7.2009 kl. 18:01

3 Smámynd: Elle_

Sæl aftur.
Ég held það þurfi kannski byltingu, og bendi á spillingar-umræðu á annarri bloggsíðu:
http://kreppan.blog.is/blog/kreppan/entry/911996/
 
Millilanda-flutningar jukust fyrir þó nokkru og bendir til að fólksflótti hafi þá hafist:
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288814/


Elle_, 11.7.2009 kl. 19:29

4 Smámynd: Benedikta E

Blessaður.

Það eru sömu lögmál sem gilda hér og koma fram á kreppu blogginu........

Það tala margir um byltingu þó orðið sé til alls fyrst þá er ekki nóg bara að tala og tala - þú sérð Jóhönnu og Steingrím þau valta yfir okkur blygðunarlaust...............

Eru einhverjar pælingar í gangi - veistu það ? Það er ekki hægt að bíða þar til allir eru komnir á hnén........

Já fólksflóttinn er hafinn - svo er svaka undrun yfir því að það fáist ekki fólk í vinni -(vegna þess að fólk hafi það svo gott að það nenni ekki að vinna - glætan) allir sem hafa flúið hafa örugglega verið atvinnulausir - þeir sækja ekki um vinnu hér lengur..............ekki í bili - vonandi koma þeir aftur þegar byltingin hefur hreinsað út glæpalýðinn.............

Takk fyrir upplýsingarnar.

Benedikta E, 11.7.2009 kl. 20:12

5 Smámynd: Elle_

Allavega veit ég að það er fólk sem hefur haldið vaktina og mótmælt fyrir utan Alþingi á meðan þeir þar inni ræða nauðungar-Evrópu-aðildarviðræður og nauðunagar-ICE-SLAVE.  Líka er hópur formlega að mótmæla Icesave (kjosa.is) þar sem fólk getur skráð sig.  Líka held ég að skrifin þín og hinna geti vegið þungt vegna þess að fólk les það.  Og í lokin, ég er Elle (ekki maður).  Kærar þakkir.

Elle_, 11.7.2009 kl. 21:19

6 Smámynd: Benedikta E

Blessuð aftur !

Ég skráði mig snemma á kjosa.is - mér finnast ótrúlega fáir sem hafa skráð sig.

Takk fyrir kommentin.

Benedikta E, 11.7.2009 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband