" Björt framtíð" hefur ekki ennþá verið kjörin til - Alþingis - !

 Af hverju er alltaf talað um formann Bjartrar framtíðar á þingi - sá sem þar um ræðir er Guðmundur Steingrímsson hann hefur þingsæti á vegum Framsóknarflokksins - sagði sig úr þeim flokki á kjörtímabilinu og er utanflokka á þingi síðan- Björt framtíð þarf að hafa farið í gegn um kosningar og fá kjörna þingmenn til alþingis til að geta talist með sem flokkur á alþingi.
mbl.is Stjórnarskrármálið áfram til umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Rétt hjá þér Benedikta, eins og þegar Guðmundur var í Kryddsíldinni um áramótin á ekki vegum neins, ólíðandi endalaus fölsun og skrumskæling.

Sólbjörg, 24.3.2013 kl. 16:06

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Þetta er mjög þörf ábending með mann sem fór inn sem þingmaður Framsóknar, flutti sig svo yfir í raðir Samfylkingar, en þar sem hann sá ekki fram á að ná neinum frama þar stofnaði hann sinn eigin flokk og gott ef hann gerði ekki sjálfan sig að formanni líkt og tíðkaðist í ýmsum einræðisríkjum og kennir sig nú við Bjarta Framtíð. Auðvitað á maðurinn glæsta framtíð framundan, en hvort það verður í pólitík á alveg eftir að koma í ljós....

Ómar Bjarki Smárason, 25.3.2013 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband