Smá glaðningur fyrir Gylfa Magnússon - 86% vilja að ríkisstjórnin segi af sér - niðurstaða úr skoðanakönnun á Útvarpi Sögu sem tilkynnt var þar á hádegi í gær 7.jan.2010

Hlutlaus skoðanakönnun - fólk hringir inn sjálfviljugt og tekur þátt - enginn getur kosið oftar en einu sinni - Skoðanakannanir á Útvarpi Sögu tikka í takt við þjóðarpúlsinn.


mbl.is Gylfi: Stjórnin frá ef Icesave fellur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú meinar að 86% hlustenda Útvarps Sögu vilja að núverandi ríkisstjórn segi af sér.

Gunnar (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 18:03

2 Smámynd: Benedikta E

86% þátttakenda í skoðanakönnuninni á  útvarpsaga.is

Benedikta E, 8.1.2010 kl. 19:28

3 Smámynd: Unnar

Finnst þér gáfulegt að vitna í innhringingar könnun hjá Útvarpi Sögu?

Unnar, 8.1.2010 kl. 19:57

4 Smámynd: Benedikta E

Þetta eru ekki innhringingar - könnunin ver fram á www.útvarp saga.is

Benedikta E, 8.1.2010 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband